top of page

DULARFULL BRÚÐKAUPSMYNDATAKA Í SJÁLANDI



Brúðkaup þarf ekki að vera væmið, hvítt og rustic, það getur verið nákvæmlega eins og þú vilt hafa það. Ef þú ert meiri goth týpa eða langar bara að gera eitthvað annað mundu bara að það eru engar reglur!! Þetta er ykkar dagur og þið megið gera það sem þið viljið, ef þið viljið vera bæði í kjólum eða bæði í jakkafötum þá má það! Það er hægt að hafa spooky þema ef þú elskar halloween eða bara svartan. Hér settum við upp svona pínu spooky en samt glæsilega töku í Sjálandi. Þar komu við sögu Tarot inspired boðskort, kristalar og þurrkuð blóm. Falleg smáatriði og góður ilmur.



Stílisti: @ogsmaatridin

Ljósmyndari: @kajabalejko

Blóm og skreytingar: @listraen_radgjof

Skrautmunir https://mixmix.is/

Skartgripir: @orrbykjartan

Ilmvatn: @fichersund

Bréfsefni: @andartakid

Comments


bottom of page