top of page

M+U

Ég get ekki lýst því hvað þetta brúðkaup var geggjað. Það var geggjað veður, geggjuð smáatriði og geggjaðar myndir.


Athöfnin var með heiðskírann himinn og fallegu Heklu í bakgrunni. Bleikir flauel stólar og litríkur bóhem fílingur skreitti athafnar svæðið.


Veislan var svo í sal föður brúðarinnar og var dekkaður upp með bláum flauel dúkum, girnilegum mat frá @nomy_veisluthjonusta og fullt af fallegum blómum frá @lunastudio.is innblástur þemans var veggfóður sem var á heimili brúðhjónanna og var það nýtt í lita pallettuna og líka sem bakgrunnur í photobooth.



Ljósmyndari: Bettina Vass

Matur: Nomy Veisluþjónusta

Kjóll: Loforð

Skipulag og skreytingar: Og Smáatriðin

Blóm: Luna Studio

Comments


bottom of page