Það var ekkert smá gaman að skipuleggja og skreyta þetta glæsilegt brúðkaup á Siglufirði fyrir G+H sem var haldið í júní 2021. Draumurinn þeirra var að gifta sig í Ítalíu en vegna Covid ákváðu þau að halda það á fallega Siglufirði. Gestirnir gistu á Hótel Sigló og athöfnin var haldinn í kirkju Siglufjarðar. Þemaið var rustic, rómantík og smá dass af ítalíu til að vefja inn draum þeirra af ítalíu til Siglufjarðar. Dagurinn var stút fullur af smáatriðum, fallegum handgerðum matseðlum, gull fallegum blómum og endaði í ógleymanlegum dag og kærum vinskap.
Þið getið lesið meira um brúðkaupið þeirra í brúðkaupsblaði Morgunblaðsins frá árinu 2022: https://www.mbl.is/bladid-pdf/monitor/brudkaup-2022.pdf
Blóm: @lunastudio.is
Salur og matur: @kaffiraudka
Kjóll: @loford_verslun
Skart: @mjoll
Make up og hár: @asthildurmakeupartist
Kaka: @saetarsyndir
Límmiðar á spegla: @prentsmidur
Ljósmyndarar :@styrmir_heiddis
Videographers: @love.story.telling.iceland
Skipulag : @ogsmaatridin
Bréfsefni @Andartakið
Comentarios